Fönkí tónlist í Gamla bíói Gunnar Leó Pálsson skrifar 2. júlí 2015 10:00 Samúel Jón Samúelsson Big Band er þekkt fyrir frábæra tónleika. mynd/golli Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Samúel Jón Samúelsson Big Band heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld. Sveitin leikur frumlega frumsamda fönktónlist sem er undir áhrifum frá nígerísku afróbíti, eþíópískum djassi, brasilískum sambatöktum, bandarísku fönki og stórsveitardjassi blandað við íslenska eyjaskeggjaþrjósku sem hefur vakið athygli víða um heim. SJSBB hefur gefið út fjórar hljómplötur: Legoland árið 2000, Fnykur árið 2007, Helvítis Fokking Funk árið 2010 og 4 Hliðar árið 2012. 4 Hliðar var valin ein af bestu plötum ársins af Árna Matt hjá morgunblaðinu og hlaut fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Plötur sveitarinnar hafa verið gefnar út í Evrópu og Japan. SJSBB hefur frá árinu 2008 farið árlega í tónleikaferðir til Evrópu og leikið á tónlistarhátíðum á borð við Berlin Jazzfest, London Jazzfestival, Jazzbaltica, Nattjazz og á virtum djassklúbbum eins og Mojo Club, Moods, Porgy & Bess auk kröftugrar spilamennsku hér heima á Jazzhátíð Reykjavíkur og Iceland Airwaves svo nokkuð sé nefnt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00.
Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira