Sýrland Nýtt myndband frá Íslamska ríkinu sýnir unga vígamenn ISIS taka 25 sýrlenska hermenn af lífi í fornu hringleikahúsi í borginni Palmyra.
Hringleikahúsið í Palmyra er á heimsminjaskrá UNESCO og er dæmi um háþróaða byggingarlist þess tíma þegar það var byggt.
Palmyra hefur orðið fyrir mikilli eyðileggingu frá upphafi stríðsins en eldri myndbönd ISIS sýna vígamenn eyðileggja fornminjar í borginni.
Skutu 25 menn í hringleikahúsi
Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
