ISIS hótar árásum á sádi-arabísk fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 18:02 Aftökunum var mótmælt harðlega í Íran. vísir/epa Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Íslamska ríkið hefur hótað því að eyðileggja sádi-arabísk fangelsi sem vista handtekna hryðjuverkamenn. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í landinu aflífuðu 47 menn, þar af 43 meðlimi al-Kaída, í upphafi ársins. Þetta kemur fram á Reuters. Samtökin hafa lýst yfir ábyrgð á árásum sem hafa átt sér stað í landinu og eru að auki virk í nágrannaríkinu Jemen. Samkvæmt þeim munu al-Ha‘ir og Tarfiya fangelsin vera aðalskotmörk þeirra en margir meðlimir al-Kaída og ISIS eru vistaðir þar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem al-Ha‘ir fangelsið er skotmark samtakanna en sjálfsvígssprengjumaður frá þeim sprengdi sig í loft upp skammt frá því í júlí síðastliðnum. „Íslamska ríkið stefnir ávallt að því að frelsa fanga. Við sjáum hins vegar ekki fyrir endann á þessu vandamáli nema harðstjórn einræðisherra í Sádi-Arabíu verði útrýmt og þarlend fangelsi jöfnuð við jörðu,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. ISIS og al-Kaída hafa í gegnum tíðina fordæmt árásir hvors annars. Bæði eiga þó sameiginlegan óvin í Sádi-Arabíu sem hefur fangelsað marga tengda báðum samtökum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01