Moppar ekki heima hjá sér Ritstjórn skrifar 6. janúar 2016 16:00 Jennifer Lawrence eftir Patrick Demarchelier. Skjáskot/Glamour.com Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com Glamour Tíska Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com
Glamour Tíska Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour