Segja ISIS hafa tapað þriðjungi af yfirráðasvæði sínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 19:24 ISIS eru sagðir hafa misst 40 prósent af yfirráðasvæði sínu í Írak. Vísir/EPA Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Bandalagið sem berst gegn Íslamska ríkinu segir að hryðjuverkasamtökin hafi misst um þriðjung af yfirráðasvæði sínu í Írak og Sýrlandi. Talsmaður bandalagsins, sem leitt er af Bandaríkjunum, segir að vígamenn ISIS séu í varnarstöðu. Alls hafa samtökin misst um 40 prósent af svæði sínu í Írak og 20 prósent í Sýrlandi. Síðan bandalagið hóf loftárásir árið 2014 hafa vopnaðar sveitir Kúrda barist gegn ISIS í norðurhluta Írak, þar sem þeir hafa sótt fram á stórum svæðum. Í suðurhluta landsins hefur herinn og vopnaðar sveitir súnníta tekið borgir eins og Tikrit og Ramadi af ISIS. Ofurstinn Steve Warren sagði blaðamönnum í dag að bandalagið telji ISIS hafa veikst verulega. Það sjáist meðal annars í því að samtökin hafi ekki náð að leggja undir sig ný svæði frá því í maí, þegar þeir tóku Ramadi. „Hernaðarlega séð, þá eiga þeir í basli,“ sagði Warren. Samtökin gera þó enn reglulega árásir víða í Írak og nú síðast féllu ellefu manns í bílsprengju í Haditha. Þá halda samtökin enn stórum svæðum í vesturhluta Írak. Þar á meðal er borgin Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Þá eru vígamenn ISIS einnig virkir í Egyptalandi, Líbýu, Jemen og í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks heimsækir Ramadi Haider al-Abadi segir að ISIS-samtökunum verði eytt í Írak á næsta ári. 29. desember 2015 14:13
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15
Stórsigur í baráttunni við ISIS Íraski herinn hefur náð á sitt vald borginni Ramadi og er áfanginn álitinn gríðarlega mikilvægur. 28. desember 2015 20:00
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21. desember 2015 23:30