Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 17:30 Maðurinn segir einbreiðar brýr vera sér framandi, en þessi er yfir Glerá. Vísir/Pjetur Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Hæstiréttur vísaði áfrýjun mannsins vegna farbanns Héraðsdóms Suðurlands frá í dag. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið bana annars ökumanns með gáleysi á brúnni yfir Hólá á Öræfum þann 26. desember. Hann hefur verið úrskurðaður í farbann til 29. desember og svo til 1. mars. Málinu var vísað frá þar sem verjandinn virðist hafa gleymt að tiltaka af hverju hann vildi kæra - hann einfaldlega kærði. Ekki var bætt úr því í skriflegri kæru til Hæstaréttar. Maðurinn sem lét lífið var fæddur árið 1969 og var á ferð með eiginkonu sinni og tveimur börnum þegar slysið varð.Sjá einnig: Ferðamennirnir frá Japan og Kína Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn frá Kína eigi allt að sex ára fangelsisvist yfir höfði sér. Vitni segja hann hafa ekið á miklum hraða inn á brúnna og er það stutt af ljósmyndum. Þá benda gögn einnig til þess að hann hafi verið yfir hámarkshraða og á mun meiri hraða en hinn bíllinn þegar slysið varð. Maðurinn sjálfur segist ekki vanur að keyra í snjó og hálku og að jafnvel séu einbreiðar brýr séu honum framandi. Þá segir hann að honum hafi ekki verið kynnt sérstaða íslenskra akstursaðstæðna þegar hann tók bíl á leigu. Í úrskurðinum kemur einnig fram að mögulega verði manninum gert að sæta farbanni lengur en til fyrsta mars.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira