Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 19:05 Mennirnir eru myrtir á grimmilegan hátt Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa nú birt myndband af aftökum fjölda manna á Sinaiskaga í Egyptalandi. Mennirnir eru sakaðir um að njósna fyrir yfirvöld þar í landi og eru þeir myrtir á grimmilegan hátt. Samtökin birta reglulega slík myndbönd, en þetta er með þeim grimmilegri. Mennirnir eru myrtir á mismunandi hátt í myndbandinu og virðist einn þeirra vera á táningsaldri. Þeir eru allir látnir lesa upp yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir sekt sinni. Undanfarna daga hefur herinn í Egyptalandi barist hart gegn vígamönnum samtakanna Wilayat Sinai, sem hafa lýst sig hliðholl ISIS, á Sinaiskaga þar sem þeir hafa haldið til um nokkurt skeið. Fjölmiðlar þar í landi sögðu frá því í gær að allt að 60 vígamenn hafi fallið í loftárásum í gær.Wilayat Sinai lýstu því yfir í nóvember að þeir hefðu komið fyrir sprengju um borð í rússnesku flugvélinni sem fórst yfir Sinaiskaga. 224 létu lífið. Í lok myndbandsins eru birtar myndir af um tuttugu mönnum, nöfn þeirra og frekari upplýsingar. Við hverja mynd stendur að samtökin óski þess að þeir láti lífið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51 Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42 26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09 ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. 10. júní 2015 10:51
Birtu mynd af sprengjunni sem sögð er hafa grandað flugvélinni Íslamska ríkið birti einnig myndir af líkum tveggja gísla frá Noregi og Kína. 18. nóvember 2015 15:42
26 féllu í árás á Sinaí-skaga Ansar Beit al-Maqdis hafa lýst ábyrgð á hendur sér. 30. janúar 2015 08:09
ISIS-liðar segjast munu ráðast á Rússland „innan skamms“ ISIS hefur áður kallað eftir að árásir verði gerðar í Rússlandi og Bandaríkjunum vegna loftárása þeirra á skotmörk ISIS í Sýrlandi. 12. nóvember 2015 14:42