Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour