Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour