Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour