Svissnesk yfirvöld krefja flóttamenn um peninga til að dekka kostnað við þá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 11:49 Börn á flótta fá mat á landamærum Serbíu og Króatíu. vísir/getty Flóttamenn sem koma til Sviss þurfa að láta yfirvöld þar í landi hafa þær eigur sínar sem eru meira virði en 1000 svissneskir frankar, eða um 128 þúsund krónur, en peningurinn fer í uppihald flóttamanna en greint var frá málinu í svissneskum fjölmiðlum í gær. Frumvarp sem felur í sér svipaða eignaupptöku yfirvalda liggur fyrir danska þinginu en það hefur verið mikið verið gagnrýnt, meðal annars af Sameinuðu þjóðunum. Svissneskur fréttaskýringaþáttur sýndi í gær kvittun frá sýrlenskum flóttamanni sem kom til Sviss en fjallað er um málið á vef Guardian. Kvittunina fékk hann þegar hann kom til landsins en hann sagðist hafa þurfti að láta svissnesk yfirvöld hafa meira en helminginn af peningunum sem hann átti eftir þegar hann hafði borgað bröskurum fyrir farið til Sviss. Þá var einnig sýnt upplýsingablað fyrir flóttamenn þar sem kemur fram að eignir yfir 1000 frönkum verði gerðar upptækar og viðkomandi fái kvittun fyrir því. Stefan Frey sem starfar fyrir samtök í Sviss sem aðstoða flóttamenn sagði að þessu þyrfti að breyta. Flóttafólki væri ekki sýnd virðing með svona aðgerðum. Yfirvöld í Sviss telja þetta hins vegar nauðsynlegt svo hægt sé að dekka kostnað sem fylgir þjónustu við flóttamenn. „Ef viðkomandi fer sjálfviljugur innan sjö mánaða getur hann fengið peninginn til baka. Annars er þetta fyrir tilfallandi kostnaði hins opinbera vegna hans,“ sagði talsmaður ráðuneytis innflytjendamála í Sviss. Flóttamenn Tengdar fréttir Hjólandi flóttamönnum vísað frá Noregi Flóttamenn hafa gripið til þess ráðs að fara hjólandi yfir rússnesku landamærin til Noregs, þar sem ekki er leyfilegt að fara fótgangandi yfir þau. 14. janúar 2016 19:30 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Þjóðverjar tóku á móti 1,1 milljón hælisleitendum á síðasta ári Fjörutíu prósent hælisleitenda komu frá Sýrlandi. 6. janúar 2016 10:35 Nágrannar Sýrlands herða reglur varðandi flóttamenn Sýrlendingum hefur verið gert erfiðara um vik að flýja borgarastyrjöld sem hefur nú geisað rúm fjögur ár. 13. janúar 2016 13:30 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Flóttamenn sem koma til Sviss þurfa að láta yfirvöld þar í landi hafa þær eigur sínar sem eru meira virði en 1000 svissneskir frankar, eða um 128 þúsund krónur, en peningurinn fer í uppihald flóttamanna en greint var frá málinu í svissneskum fjölmiðlum í gær. Frumvarp sem felur í sér svipaða eignaupptöku yfirvalda liggur fyrir danska þinginu en það hefur verið mikið verið gagnrýnt, meðal annars af Sameinuðu þjóðunum. Svissneskur fréttaskýringaþáttur sýndi í gær kvittun frá sýrlenskum flóttamanni sem kom til Sviss en fjallað er um málið á vef Guardian. Kvittunina fékk hann þegar hann kom til landsins en hann sagðist hafa þurfti að láta svissnesk yfirvöld hafa meira en helminginn af peningunum sem hann átti eftir þegar hann hafði borgað bröskurum fyrir farið til Sviss. Þá var einnig sýnt upplýsingablað fyrir flóttamenn þar sem kemur fram að eignir yfir 1000 frönkum verði gerðar upptækar og viðkomandi fái kvittun fyrir því. Stefan Frey sem starfar fyrir samtök í Sviss sem aðstoða flóttamenn sagði að þessu þyrfti að breyta. Flóttafólki væri ekki sýnd virðing með svona aðgerðum. Yfirvöld í Sviss telja þetta hins vegar nauðsynlegt svo hægt sé að dekka kostnað sem fylgir þjónustu við flóttamenn. „Ef viðkomandi fer sjálfviljugur innan sjö mánaða getur hann fengið peninginn til baka. Annars er þetta fyrir tilfallandi kostnaði hins opinbera vegna hans,“ sagði talsmaður ráðuneytis innflytjendamála í Sviss.
Flóttamenn Tengdar fréttir Hjólandi flóttamönnum vísað frá Noregi Flóttamenn hafa gripið til þess ráðs að fara hjólandi yfir rússnesku landamærin til Noregs, þar sem ekki er leyfilegt að fara fótgangandi yfir þau. 14. janúar 2016 19:30 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Þjóðverjar tóku á móti 1,1 milljón hælisleitendum á síðasta ári Fjörutíu prósent hælisleitenda komu frá Sýrlandi. 6. janúar 2016 10:35 Nágrannar Sýrlands herða reglur varðandi flóttamenn Sýrlendingum hefur verið gert erfiðara um vik að flýja borgarastyrjöld sem hefur nú geisað rúm fjögur ár. 13. janúar 2016 13:30 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Hjólandi flóttamönnum vísað frá Noregi Flóttamenn hafa gripið til þess ráðs að fara hjólandi yfir rússnesku landamærin til Noregs, þar sem ekki er leyfilegt að fara fótgangandi yfir þau. 14. janúar 2016 19:30
Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34
Þjóðverjar tóku á móti 1,1 milljón hælisleitendum á síðasta ári Fjörutíu prósent hælisleitenda komu frá Sýrlandi. 6. janúar 2016 10:35
Nágrannar Sýrlands herða reglur varðandi flóttamenn Sýrlendingum hefur verið gert erfiðara um vik að flýja borgarastyrjöld sem hefur nú geisað rúm fjögur ár. 13. janúar 2016 13:30
Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15