Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Finnur Thorlacius skrifar 15. janúar 2016 12:15 Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent