Hyundai pallbíll í farvatninu Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2016 09:46 Hyundai HCD-15 Santa Cruze. Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent
Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent