Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2016 07:00 Í síðustu viku lenti Tómas tvisvar í því að stungið var af frá reikningnum. Hann vill vara veitingahúsaeigendur við þessari óskemmtilegu bylgju. Fréttablaðið/Ernir Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. „Það er oft mikið að gera og við erum á tveimur hæðum. Þegar þjónustufólkið fer inn í eldhús eða á aðra hæð kemur það fyrir að fólk lætur sig hverfa. Stundum höldum við að fólk hafi skroppið út fyrir að reykja en svo kemur í ljós að það er bara farið,“ segir Tómas alveg gáttaður á þessari háttsemi. „Þetta hefur færst í vöxt síðustu mánuði. Fyrir ári síðan gerðist þetta aldrei.“ Tómas segir þetta fyrst og fremst vera fólk sem býr á Íslandi en ekki erlenda ferðamenn. „Þetta er alveg frá pörum upp í heilu fjölskyldurnar. Yfirleitt er þetta fólk á miðjum aldri, í kringum fjörutíu og fimmtíu ára.“ Núna síðustu vikuna hefur Tómas lent tvisvar í því að gestir stingi af. Því vill hann vara aðra veitingastaðaeigendur við og hvetur alla til að hafa augu með gestunum. „Ég veit ekki alveg hvernig best er að bregðast við þessu. Ég get ekki látið fólk borga fyrirfram fyrir matinn. Það er ekki smart. Það er tilgangslaust að hringja í lögguna þegar maður hefur engar upplýsingar um fólkið. Ég held ég verði bara að setja upp myndavélar og fylgjast betur með fólki – þetta gengur alla vega ekki svona áfram.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. „Það er oft mikið að gera og við erum á tveimur hæðum. Þegar þjónustufólkið fer inn í eldhús eða á aðra hæð kemur það fyrir að fólk lætur sig hverfa. Stundum höldum við að fólk hafi skroppið út fyrir að reykja en svo kemur í ljós að það er bara farið,“ segir Tómas alveg gáttaður á þessari háttsemi. „Þetta hefur færst í vöxt síðustu mánuði. Fyrir ári síðan gerðist þetta aldrei.“ Tómas segir þetta fyrst og fremst vera fólk sem býr á Íslandi en ekki erlenda ferðamenn. „Þetta er alveg frá pörum upp í heilu fjölskyldurnar. Yfirleitt er þetta fólk á miðjum aldri, í kringum fjörutíu og fimmtíu ára.“ Núna síðustu vikuna hefur Tómas lent tvisvar í því að gestir stingi af. Því vill hann vara aðra veitingastaðaeigendur við og hvetur alla til að hafa augu með gestunum. „Ég veit ekki alveg hvernig best er að bregðast við þessu. Ég get ekki látið fólk borga fyrirfram fyrir matinn. Það er ekki smart. Það er tilgangslaust að hringja í lögguna þegar maður hefur engar upplýsingar um fólkið. Ég held ég verði bara að setja upp myndavélar og fylgjast betur með fólki – þetta gengur alla vega ekki svona áfram.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira