Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Ritstjórn skrifar 13. janúar 2016 13:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi. Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Sá orðrómur fer nú eins og eldur um sinu í tískuheiminum að Hedi Slimane sé á förum frá tískuhúsinu Saint Laurent. Stílistinn sem svo varð fatahönnuður hefur verið í þrjú ár við stjórnvölinn hjá Saint Laurent við góðan orðstýr en sagt er að hann hafi ekki getað komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi sínum núna í upphaf árs. Ef satt reynist bætist Slimane í hóp hönnuðu á borð við Raf Simons hjá Dior og Alber Elbaz hjá Lanvin sem einnig sögðu störfum sínum lausum á síðustu mánuðum en enginn hefur ennþá verið ráðinn í þær stöður. Nú er spurning hvort stólaleikurinn sé að hefjast meðal hönnuða í tískuheiminum enda verður þeirra þriggja mjög saknað á komandi tískuvikum. Af sýningu Saint Laurent í haust þar sem prinsessukórónur voru áberandi.
Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour