Glamour fylgist með Golden Globes Ritstjórn skrifar 10. janúar 2016 22:15 Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland
Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35