Glamour fylgist með Golden Globes Ritstjórn skrifar 10. janúar 2016 22:15 Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland
Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35