Íslandsvinurinn Albarn remixar Fufanu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. janúar 2016 12:29 Damon Albarn er alltaf hress. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslandsvinurinn Damon Albarn hefur alltaf í einhver horn að líta en nú hefur hann gefið út remix af laginu Ballerinas in the Rain með íslensku sveitinni Fufanu. Fufanu og Albarn eru í ágætis sambandi endaði hitaði íslenska sveitin upp fyrir tónleika Albarn í Royal Albert Hall árið 2014. Í fyrra hitaði sveitin einnig upp fyrir Blur, hljómsveit Albarn, á tónleikum sveitarinnar í Hyde Park í London. Þá aðstoðaði Kaktus Einarsson, annar meðlima Fufanu, Albarn við gerð sóló-plötu sinnar, Everyday Robots, sem kom út árið 2014.Ballerinas in the Rain er nýjasta smáskífa Fufanu en gítarleikari Yeah Yeah Yeah's tók upp lagið þar sem meðal annars má heyra í dj. flugvélar og geimskip. Hlusta má á útgáfu Albarn hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00 Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00 Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fufanu spilar óvænt á Rock Werchter Íslenska hljómsveitin Fufanu mun spila á tónlistarhátíðinni Rock Werchter en þetta kom í ljós eftir að annað band var að hætta við komu sína. 18. júní 2015 16:00
Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar "Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. 1. júní 2015 22:00