Vélin sprakk í DYNO mælingu Finnur Thorlacius skrifar 26. janúar 2016 15:32 Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi. Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent
Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi.
Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Innlent