Staffan Olsson ekki til í að fórna faxinu fyrir Ólympíusæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 12:30 Staffan Olsson. Vísir/EPA Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Svíar þurfa hagstæð úrslit út úr tveimur síðustu leikjum sínum í milliriðlinum á EM í Póllandi ætli þeir að komast í umspilið. Liðið mætir Dönum í dag og Ungverjum á morgun. Svíar eru eins og er tveimur stigum á eftir Rússum sem eiga bara einn leik eftir og hann er á móti Spáni. Staffan Olsson og Ola Lindgren eru búnir að vera með sænska landsliðið í sjö ár en hafa ákveðið að segja þetta gott. „Allt tekur einhvern tímann enda. Ég vil lifa í núinu og það væri frábært að koma sænska liðinu inn á Ólympíuleikana. Það er draumurinn," sagði Staffan Olsson við Expressen. „Ég held að ég og Ola höfum staðið okkur vel. Við höfum gert mistök en líka fullt af góðum hlutum. Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega," sagði Olsson. Besti árangur liðsins er þegar Svíar náðu í silfur á ÓL í London en Staffan Olsson sjálfur vann þrjú silfurverðlaun á ÓL sem leikmaður sænska liðsins. Staffan Olsson er þekktur fyrir sitt mikla hár sem hann hefur verið með alla tíð síðan að hann var leikmaður sænska landsliðsins. Staffan Olsson eða Faxi eins og hann var kallaður var einn af aðalóvinum íslensku þjóðarinnar þegar hann og félagar í sænska landsliðið fóru illa með íslensku strákana. Staffan Olsson er ekki tilbúinn að fórna hárinu fyrir sæti á Ólympíuleikum. „Nei. Ég veðjaði hárinu á einum Ólympíuleikum ef okkur tækist að vinna gullið en hér eftir ætla ég að reyna að halda hárinu mínu eins lengi og ég get," sagði Staffan. Staffan Olsson er ekki aðeins þjálfari sænska landsliðsins því hann er einnig aðstoðarþjálfari Zvonimir Serdarusic hjá Paris Saint-Germain. EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Svíar þurfa hagstæð úrslit út úr tveimur síðustu leikjum sínum í milliriðlinum á EM í Póllandi ætli þeir að komast í umspilið. Liðið mætir Dönum í dag og Ungverjum á morgun. Svíar eru eins og er tveimur stigum á eftir Rússum sem eiga bara einn leik eftir og hann er á móti Spáni. Staffan Olsson og Ola Lindgren eru búnir að vera með sænska landsliðið í sjö ár en hafa ákveðið að segja þetta gott. „Allt tekur einhvern tímann enda. Ég vil lifa í núinu og það væri frábært að koma sænska liðinu inn á Ólympíuleikana. Það er draumurinn," sagði Staffan Olsson við Expressen. „Ég held að ég og Ola höfum staðið okkur vel. Við höfum gert mistök en líka fullt af góðum hlutum. Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega," sagði Olsson. Besti árangur liðsins er þegar Svíar náðu í silfur á ÓL í London en Staffan Olsson sjálfur vann þrjú silfurverðlaun á ÓL sem leikmaður sænska liðsins. Staffan Olsson er þekktur fyrir sitt mikla hár sem hann hefur verið með alla tíð síðan að hann var leikmaður sænska landsliðsins. Staffan Olsson eða Faxi eins og hann var kallaður var einn af aðalóvinum íslensku þjóðarinnar þegar hann og félagar í sænska landsliðið fóru illa með íslensku strákana. Staffan Olsson er ekki tilbúinn að fórna hárinu fyrir sæti á Ólympíuleikum. „Nei. Ég veðjaði hárinu á einum Ólympíuleikum ef okkur tækist að vinna gullið en hér eftir ætla ég að reyna að halda hárinu mínu eins lengi og ég get," sagði Staffan. Staffan Olsson er ekki aðeins þjálfari sænska landsliðsins því hann er einnig aðstoðarþjálfari Zvonimir Serdarusic hjá Paris Saint-Germain.
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira