Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour