Dauðhræddu letidýri bjargað Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 16:48 Ekki stórt hjartað í letidýrinu þarna. Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað. Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent
Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað.
Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Innlent