Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour