Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 17:30 Full af góðum lögum árið 2015. Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30