Latvala ók á áhorfanda og hélt áfram Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 13:13 Latvala á snævi þöktum götum í Monte Carlo rallinu um helgina. Rallökumaðurinn Jari-Matti Latvala ók á ljósmyndara á leið sinni í Monte Carlo rallinu um helgina en hélt samt áfram för sinni án þess að gæta að hvort allt væri í lagi með hann. Þessu voru mótshaldara ekki ýkja hrifnir af og hafa sektað hann um 5.000 pund, eða 940.000 kr. Latvala er ekki sáttur við sektina og segir að hann hafi aldrei séð ljósmyndarann vegna þess gríðarmikla snævar sem þeyttist yfir bílinn, en áreksturinn átti sér stað í beygju þar sem bíllinn fór örlítið útaf veginum. Latvala hefur þó sönnunargögn á móti sér því bæði eru til upptökur innan úr bílnum þar sem ljósmyndarinn er á húddi bílsins og einnig eru til upptökur af samtali hans við keppnislið sitt þar sem hann biður þá að tékka á því hvort ljósmyndarinn er ekki í lagi þar sem hann hafi líklega ekið á áhorfanda. Í því ljósi er ekki skrítið að keppnishaldara hafi sektað Latvala og gæti sektin sýnst lág í því ljósi. Ljósmyndarinn meiddist ekki mikið. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
Rallökumaðurinn Jari-Matti Latvala ók á ljósmyndara á leið sinni í Monte Carlo rallinu um helgina en hélt samt áfram för sinni án þess að gæta að hvort allt væri í lagi með hann. Þessu voru mótshaldara ekki ýkja hrifnir af og hafa sektað hann um 5.000 pund, eða 940.000 kr. Latvala er ekki sáttur við sektina og segir að hann hafi aldrei séð ljósmyndarann vegna þess gríðarmikla snævar sem þeyttist yfir bílinn, en áreksturinn átti sér stað í beygju þar sem bíllinn fór örlítið útaf veginum. Latvala hefur þó sönnunargögn á móti sér því bæði eru til upptökur innan úr bílnum þar sem ljósmyndarinn er á húddi bílsins og einnig eru til upptökur af samtali hans við keppnislið sitt þar sem hann biður þá að tékka á því hvort ljósmyndarinn er ekki í lagi þar sem hann hafi líklega ekið á áhorfanda. Í því ljósi er ekki skrítið að keppnishaldara hafi sektað Latvala og gæti sektin sýnst lág í því ljósi. Ljósmyndarinn meiddist ekki mikið.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent