Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Upp með taglið Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Upp með taglið Glamour