Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour