Vänskä áfram aðalgestastjórnandi Sinfó Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 10:49 Osmo Vänska var aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Mynd/Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä hefur framlengt samning sinn sem aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands um þrjú starfsár, eða fram á sumar 2020. Í tilkynningu frá sveitinni segir að hann hafi gegnt stöðunni frá 2014 en einnig verið aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Hann stýrði hljómsveitinni meðal annars á tónleikum í Carnegie Hall árið 1996. Vänskä segir Hörpu vera stórkostlegt tónlistarhús og mikilvægi þess fyrir íslenskt tónlistarlíf verði seint ofmetið. „Ég er sérlega ánægður með hversu Sinfóníuhljómsveitinni hefur farið fram frá því að hún flutti í Hörpu, og ég nýt þess að skapa dásamlega tónlist með þeim í hvert skipti sem ég kem hingað. Ég elska þessa hljómsveit og hlakka til samstarfsins við hana í framtíðinni.“ Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir það felast mikil viðurkenning í því fyrir sveitina að Vänskä taki að sér hlutverk gestastjórnanda hennar. „Að öðrum ólöstuðum hefur aðkoma Osmo að hljómsveitinni skipt sköpum allt frá því að hann var ráðinn aðalhljómsveitarstjóri. Þannig hefur verið litið til þess að ákveðin straumhvörf hafi orðið hjá hljómsveitinni þegar hún hélt sína fyrstu tónleika í Carnegie Hall í New York undir hans stjórn árið 1996. Þar hlaut hún frábærar viðtökur og alþjóðlega athygli. Þessir tónleikar lifa enn í minni þeirra sem þá voru í hljómsveitinni og er oft minnst.“ Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä hefur framlengt samning sinn sem aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands um þrjú starfsár, eða fram á sumar 2020. Í tilkynningu frá sveitinni segir að hann hafi gegnt stöðunni frá 2014 en einnig verið aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Hann stýrði hljómsveitinni meðal annars á tónleikum í Carnegie Hall árið 1996. Vänskä segir Hörpu vera stórkostlegt tónlistarhús og mikilvægi þess fyrir íslenskt tónlistarlíf verði seint ofmetið. „Ég er sérlega ánægður með hversu Sinfóníuhljómsveitinni hefur farið fram frá því að hún flutti í Hörpu, og ég nýt þess að skapa dásamlega tónlist með þeim í hvert skipti sem ég kem hingað. Ég elska þessa hljómsveit og hlakka til samstarfsins við hana í framtíðinni.“ Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir það felast mikil viðurkenning í því fyrir sveitina að Vänskä taki að sér hlutverk gestastjórnanda hennar. „Að öðrum ólöstuðum hefur aðkoma Osmo að hljómsveitinni skipt sköpum allt frá því að hann var ráðinn aðalhljómsveitarstjóri. Þannig hefur verið litið til þess að ákveðin straumhvörf hafi orðið hjá hljómsveitinni þegar hún hélt sína fyrstu tónleika í Carnegie Hall í New York undir hans stjórn árið 1996. Þar hlaut hún frábærar viðtökur og alþjóðlega athygli. Þessir tónleikar lifa enn í minni þeirra sem þá voru í hljómsveitinni og er oft minnst.“
Menning Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira