Cher þekkja allir Clueless aðdáendur, en hún var leikin af Alicia Silverstone árið 1995, og í myndbandinu lesa leikararnir eitt af þekktustu atriðunum með Cher, þar sem hún er í kappræðutíma í skólanum og færir á einstakan hátt rök fyrir því að flóttamenn frá Haítí séu velkomnir í landið.
En sjón er sögu ríkari, þetta er með betri myndböndum sem við höfum séð.