Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 20:00 Heimir Guðjónsson þungt hugsi á KR-vellinum. Vísir/Stefán Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira