Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour