Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2016 08:33 Kayla Mueller. Vísir/AFP Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Ekkja eins af æðstu leiðtogum Íslamska ríkisins hefur verið ákærð fyrir dauða bandarísku konunnar Kayla Mueller, sem lést í haldi ISIS í fyrra. Umm Sayyaf var gift Abu Sayyaf, yfirmanni olíusölu hryðjuverkasamtakanna, og var Mueller fangi á heimili þeirra. Þar nauðgaði Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi ISIS, henni ítrekað. Yfirvöld í Bandaríkjunum segjast styðja ákæru gegn Umm Sayyaf. Bandarískir sérsveitarmenn gerðu árás á heimili þeirra í maí í fyrra. Abu Sayyaf var felldur og Umm, sem er 25 ára og frá Írak, handsömuð. Hún er nú í haldi yfirvalda í Írak, sem hafa ákært hana. Fjöldi ungra kvenna voru í gíslingu á heimilinu Sjá einnig: Al-Baghdadi „átti“ Kayla MuellerMueller var handsömuð ásamt kærasta sínum þar sem þau voru við hjálparstörf í Aleppo í Sýrlandi í ágúst 2013. Omar Alkhani, kærasti hennar, var látinn laus tveimur mánuðum seinna og hafði hann þá verið laminn illa. Sjálf var Mueller í haldi með tveimur táningsstúlkum sem tókst að sleppa til yfirráðasvæðis Kúrda í Írak. Þær sögðu bandarískum sérsveitarmönnum sögu Mueller. Fyrir um ári síðan sagði ISIS að Mueller hafi látið lífið í loftárás Jórdana í Sýrlandi, en það hefur aldrei verið staðfest. Vitni sögðu hana hafa verið myrta af vígamönnum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06 Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00 Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15. ágúst 2015 15:06
Segja Mueller ekki hafa fallið í loftárás Kayla Mueller lét lífið í haldi ISIS eftir að hafa verið ítrekað nauðgað af leiðtoga samtakanna. 10. september 2015 12:00
Bandaríski gíslinn látinn Kayla Jean Mueller, bandarísk kona sem samtökin Íslamska ríkið hafa haldið gíslingu í Sýrlandi síðustu tvö ár, er látin. 10. febrúar 2015 16:15
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. 10. febrúar 2015 23:15
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. 14. ágúst 2015 21:55