Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 10:00 Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars
Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour