Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour