Pastellitir og pallíettur Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour