Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 12:37 Úr áróðursmyndbandi ISIS. Fjöldi þeirra barna sem hafa látið lífið í bardögum fyrir Íslamska ríkið hefur farið hækkandi undanfarið árið. Samtökin þjálfa og nota börn í mun meira mæli en áður, en stærstur hluti þeirra sem dóu voru notuð til sjálfsmorðsárása. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Combating Terrorism Center hjá West Point. Rannsakendur fóru yfir áróður ISIS og komust að því að minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára hafi fallið í átökum. Líklega sé raunverulega talan mun hærri. Notkun barna í hernaði hefur einnig færst í aukarnar hjá Talibönum í Pakistan og Afganistan sem og í Jemen. Einn af yngstu drengjunum sem notaðir voru til sjálfsmorðsárása var á aldrinum átta til tólf ára. Hann lét lífið nærri Aleppo í síðasta mánuði. ISIS birtu í kjölfarið mynd af honum þar sem hann var að kveðja föður sinn. Það sem vakti furðu rannsakenda var að ISIS virðast nota börn með fullorðnum í bardögum. Þau væru ekki sérstaklega notuð. Þá vekur rannsóknin um spurningar hvað taki við hjá þessum börnum ef og þegar Sýrland og Írak hafa verið frelsuð undan oki ISIS. Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Fjöldi þeirra barna sem hafa látið lífið í bardögum fyrir Íslamska ríkið hefur farið hækkandi undanfarið árið. Samtökin þjálfa og nota börn í mun meira mæli en áður, en stærstur hluti þeirra sem dóu voru notuð til sjálfsmorðsárása. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar Combating Terrorism Center hjá West Point. Rannsakendur fóru yfir áróður ISIS og komust að því að minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára hafi fallið í átökum. Líklega sé raunverulega talan mun hærri. Notkun barna í hernaði hefur einnig færst í aukarnar hjá Talibönum í Pakistan og Afganistan sem og í Jemen. Einn af yngstu drengjunum sem notaðir voru til sjálfsmorðsárása var á aldrinum átta til tólf ára. Hann lét lífið nærri Aleppo í síðasta mánuði. ISIS birtu í kjölfarið mynd af honum þar sem hann var að kveðja föður sinn. Það sem vakti furðu rannsakenda var að ISIS virðast nota börn með fullorðnum í bardögum. Þau væru ekki sérstaklega notuð. Þá vekur rannsóknin um spurningar hvað taki við hjá þessum börnum ef og þegar Sýrland og Írak hafa verið frelsuð undan oki ISIS.
Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira