Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour