Óttast að geislavirkt efni hafi lent í röngum höndum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. febrúar 2016 23:37 Fyllsta öryggis er yfirleitt gætt þegar geislavirk efni eru meðhöndluð eða flutt. Myndin sýnir flutning á geislavirkum úrgangi. vísir/epa Yfirvöld í Írak leita nú að hættulegum geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra í nóvember í fyrra. Í gögnum frá umhverfisráðuneyti og í máli embættismanna í landinu má lesa út ótta um að efnin hafi ratað í hendur Íslamska ríkisins. Þetta kemur fram á vef Reuters. Efnið var geymt í tösku á stærð við tölvutösku. Geymsluhúsnæðið er í eigu bandaríska olíuþjónustufyrirtækisins Weatherford. Talsmaður íraska umhverfisráðuneytisins vildi ekki tjá sig um málið er Reuters falaðist eftir því og bar fyrir sig þjóðaröryggi. Efnið sem um ræðir er iridium-192 og var er notað við mælingar á hvort veikleika sé að finna á olíu- og gasleiðslum. Það var í eigu tyrknesks fyrirtækis sem heitir SGS Turkey. Talsmenn og stjórnendur fyrirtækisins hafa neitað að tjá sig vegna málsins. Talsvert magn af sambærilegu efni hefur glatast víða um heim og er óttast að hernaðarsamtök víða um heim ásælist það. Ekki er hægt að brúka efnið til að búa til kjarnorkusprengju en hins vegar er hægt að blanda efninu saman við aðrar sprengjur. Ekki er vitað hvort efninu var stolið eða hvort það týndist hreinlega. Málið er í athugun hjá íröskum yfirvöldum en Bandaríkjamenn hafa einnig komið að leit að efninu. Mið-Austurlönd Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Yfirvöld í Írak leita nú að hættulegum geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra í nóvember í fyrra. Í gögnum frá umhverfisráðuneyti og í máli embættismanna í landinu má lesa út ótta um að efnin hafi ratað í hendur Íslamska ríkisins. Þetta kemur fram á vef Reuters. Efnið var geymt í tösku á stærð við tölvutösku. Geymsluhúsnæðið er í eigu bandaríska olíuþjónustufyrirtækisins Weatherford. Talsmaður íraska umhverfisráðuneytisins vildi ekki tjá sig um málið er Reuters falaðist eftir því og bar fyrir sig þjóðaröryggi. Efnið sem um ræðir er iridium-192 og var er notað við mælingar á hvort veikleika sé að finna á olíu- og gasleiðslum. Það var í eigu tyrknesks fyrirtækis sem heitir SGS Turkey. Talsmenn og stjórnendur fyrirtækisins hafa neitað að tjá sig vegna málsins. Talsvert magn af sambærilegu efni hefur glatast víða um heim og er óttast að hernaðarsamtök víða um heim ásælist það. Ekki er hægt að brúka efnið til að búa til kjarnorkusprengju en hins vegar er hægt að blanda efninu saman við aðrar sprengjur. Ekki er vitað hvort efninu var stolið eða hvort það týndist hreinlega. Málið er í athugun hjá íröskum yfirvöldum en Bandaríkjamenn hafa einnig komið að leit að efninu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira