Birgitta segir átakanlegt að hlusta á þvætting Sigmundar sem gagnrýnir flokkinn fyrir stefnuleysi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. febrúar 2016 15:29 „Enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði forsætisráðherra á þingi í dag. Vísir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, segir átakanlegt að hlusta á þvættingin úr munni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra en ráðherrann hafði skömmu áður sagt Pírata stefnulausa.Spurði um verðtrygginguna Upphaf orðaskiptanna voru fyrirspurn Birgittu um gang afnáms verðtryggingarinnar en hún notaði tækifærið til að leiðrétta rangfærslur forsætisráðherrans í ræðu á Viðskiptaþingi þar sem hann gagnrýndi hugmyndir um borgaralaun. „Staðreyndin er sú að píratar hafa ekki mótað stefnu um borgaralaun,“ sagði hún og bætti við að varaþingmaður flokksins hefði einfaldlega lagt fram þingsályktunartillögu að það yrði skoðað með hvaða hætti væri hægt að tryggja landsmönnum skilyrðislausa grunnframfærslu.Enn beðið eftir stefnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra byrjaði á að gagnrýna Pírata og sagði þá stefnulausa en hann svaraði ekki spurningunni um afnám verðtryggingarinnar. „Akkúrat þegar maður hélt að loksins væri komið eitthvað mál frá pírötum þar sem þeir væru að skýra stefnu eða boða stefnu þá kemur á daginn að svo er ekki. Þetta er ekki stefna, þetta er bara til skoðunar. Það á bara að kanna hvort hungsanlega sé þetta sniðugt, þannig að enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði hann. Birgitta svaraði og sagði: „Það er átakalegt að hlusta á þvættingin úr munni forsætisráðherra.“ Spurði hún þá einnig út í gang afnáms hafta og húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigmundur sagði að þau mál gengju ljómandi vel. Stjórnmálavísir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, segir átakanlegt að hlusta á þvættingin úr munni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra en ráðherrann hafði skömmu áður sagt Pírata stefnulausa.Spurði um verðtrygginguna Upphaf orðaskiptanna voru fyrirspurn Birgittu um gang afnáms verðtryggingarinnar en hún notaði tækifærið til að leiðrétta rangfærslur forsætisráðherrans í ræðu á Viðskiptaþingi þar sem hann gagnrýndi hugmyndir um borgaralaun. „Staðreyndin er sú að píratar hafa ekki mótað stefnu um borgaralaun,“ sagði hún og bætti við að varaþingmaður flokksins hefði einfaldlega lagt fram þingsályktunartillögu að það yrði skoðað með hvaða hætti væri hægt að tryggja landsmönnum skilyrðislausa grunnframfærslu.Enn beðið eftir stefnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra byrjaði á að gagnrýna Pírata og sagði þá stefnulausa en hann svaraði ekki spurningunni um afnám verðtryggingarinnar. „Akkúrat þegar maður hélt að loksins væri komið eitthvað mál frá pírötum þar sem þeir væru að skýra stefnu eða boða stefnu þá kemur á daginn að svo er ekki. Þetta er ekki stefna, þetta er bara til skoðunar. Það á bara að kanna hvort hungsanlega sé þetta sniðugt, þannig að enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði hann. Birgitta svaraði og sagði: „Það er átakalegt að hlusta á þvættingin úr munni forsætisráðherra.“ Spurði hún þá einnig út í gang afnáms hafta og húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigmundur sagði að þau mál gengju ljómandi vel.
Stjórnmálavísir Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira