Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 15:00 Kuldaboli ræður ríkjum í New York þessa dagana en gestir tískuvikunnar láta hann heldur betur ekki á sig fá. Eins og flestir vita beinast augu tískupekúlanta að götutískunni á tískuvikunum og það er enginn breyting á í ár. Gestir New York eiga hrós skilið fyrir að klæða af sér 17 stig frost með frumlegum hætti. Litríkir loðfeldir og húfur á haus - meira hér: Hvítt og beige.LitríktPels og strigaskórPelshúfa, kápa og taska.Hvítur rúllukragi.Nýstárleg leið til að nota pelskraga.Litríkt með smáatriðum. Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Kuldaboli ræður ríkjum í New York þessa dagana en gestir tískuvikunnar láta hann heldur betur ekki á sig fá. Eins og flestir vita beinast augu tískupekúlanta að götutískunni á tískuvikunum og það er enginn breyting á í ár. Gestir New York eiga hrós skilið fyrir að klæða af sér 17 stig frost með frumlegum hætti. Litríkir loðfeldir og húfur á haus - meira hér: Hvítt og beige.LitríktPels og strigaskórPelshúfa, kápa og taska.Hvítur rúllukragi.Nýstárleg leið til að nota pelskraga.Litríkt með smáatriðum.
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour