Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2016 12:19 Ole Gunnar Solskjær og Eiður Smári með treyju númer 22. mynd/moldefk Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, er vægast sagt kátur með að hafa landað Eiði Smára Guðjohnsen á eins árs samning en Eiður skrifaði undir við liðið í dag og æfði í fyrsta sinn með nýjum liðsfélögum sínum í morgun. Solskjær þekkir Eið Smára úr ensku úrvalsdeildinni þar sem Norðmaðurinn spilaði með Manchester United á sama tíma og Eiður var á mála hjá Chelsea. „Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Michael Laudrup og Ísland hefur Eið Smára,“ segir Solskjær í viðtali við rbnett.no.Sjá einnig:Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Þessir þrír fótboltasnillingar sem Norðmaðurinn telur upp eiga allir það sameiginlegt að hafa spilað fyrir Barcelona. „Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea og vann Meistaradeildina með Barcelona. Við erum að fá mann með magnaða ferilskrá,“ segir Solskjær. „Hann spilaði með mönnum eins og Thierry Henry og Messi og var undir stjórn Pep Guardiola. Við eigum klárlega eftir að læra eitthvað af þessum manni.“ Eiður Smári og Solskjær hafa oft mæst á vellinum og þá spjallað saman en nú hringdi norski þjálfarinn í íslenska landsliðsmanninn til að fá hann í sínar raðir. „Eiður er enn hungraður og hefur mikið að spila fyrir. Hann er búinn að vera í íslenska landsliðinu í 20 ár sem er nú komið í lokakeppni. Hann verður auðvitað í liðinu í Frakklandi,“ segir Ole Gunnar Solskjær. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, er vægast sagt kátur með að hafa landað Eiði Smára Guðjohnsen á eins árs samning en Eiður skrifaði undir við liðið í dag og æfði í fyrsta sinn með nýjum liðsfélögum sínum í morgun. Solskjær þekkir Eið Smára úr ensku úrvalsdeildinni þar sem Norðmaðurinn spilaði með Manchester United á sama tíma og Eiður var á mála hjá Chelsea. „Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Michael Laudrup og Ísland hefur Eið Smára,“ segir Solskjær í viðtali við rbnett.no.Sjá einnig:Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Þessir þrír fótboltasnillingar sem Norðmaðurinn telur upp eiga allir það sameiginlegt að hafa spilað fyrir Barcelona. „Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea og vann Meistaradeildina með Barcelona. Við erum að fá mann með magnaða ferilskrá,“ segir Solskjær. „Hann spilaði með mönnum eins og Thierry Henry og Messi og var undir stjórn Pep Guardiola. Við eigum klárlega eftir að læra eitthvað af þessum manni.“ Eiður Smári og Solskjær hafa oft mæst á vellinum og þá spjallað saman en nú hringdi norski þjálfarinn í íslenska landsliðsmanninn til að fá hann í sínar raðir. „Eiður er enn hungraður og hefur mikið að spila fyrir. Hann er búinn að vera í íslenska landsliðinu í 20 ár sem er nú komið í lokakeppni. Hann verður auðvitað í liðinu í Frakklandi,“ segir Ole Gunnar Solskjær.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15 Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Sjá meira
Eiður Smári genginn í raðir Molde Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi spilar í norsku úrvalsdeildinni út tímabilið. 12. febrúar 2016 10:15
Eiður Smári ein stærsta stjarnan sem hefur spilað á Norðurlöndum í 15 ár Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi samdi við Molde í dag. 12. febrúar 2016 10:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn