Stórkostleg sýning Saint Laurent Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2016 11:30 Glamour/getty Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar. Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour
Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar.
Glamour Tíska Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour