Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2016 14:45 Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Aniston vakti mikla á rauða dregilinum þegar myndin Zoolander 2 var frumsýnd í New York í vikunni en hún klæddist vínrauðum kjól frá fatamerki Sólveigar Káradóttir, Galvan London. Aniston paraði gyllta hæla og skartgripi við vínrauða kjólinn með glæsilegum hætti en eiginmaður hennar Justin Theroux er einn af handritshöfundum myndarinnar ásamt því að leika í henni. Galvan er að verða eitt vinsælasta merkið á rauða dreglinum hjá stjörnunum en Sólveig er listarænn stjórnandi merkisins. Aniston bætist í flotta hóp aðdáenda merkisins sem telur til dæmis Gwyneth Paltrow, Siennu Miller og Kate Hudson. Hægt er að lesa meira um sigra Galvan og Sólveigar í tískuheiminum hér. Jennifer Aniston og Justin Theroux. Jennifer Aniston in a classic Galvan corset dress at the Zoolander 2 premiere in NYC last night #jenniferaniston #zoolander2 #movieoftheyear A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Feb 10, 2016 at 7:54am PST Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Leikkonan Jennifer Aniston vakti mikla á rauða dregilinum þegar myndin Zoolander 2 var frumsýnd í New York í vikunni en hún klæddist vínrauðum kjól frá fatamerki Sólveigar Káradóttir, Galvan London. Aniston paraði gyllta hæla og skartgripi við vínrauða kjólinn með glæsilegum hætti en eiginmaður hennar Justin Theroux er einn af handritshöfundum myndarinnar ásamt því að leika í henni. Galvan er að verða eitt vinsælasta merkið á rauða dreglinum hjá stjörnunum en Sólveig er listarænn stjórnandi merkisins. Aniston bætist í flotta hóp aðdáenda merkisins sem telur til dæmis Gwyneth Paltrow, Siennu Miller og Kate Hudson. Hægt er að lesa meira um sigra Galvan og Sólveigar í tískuheiminum hér. Jennifer Aniston og Justin Theroux. Jennifer Aniston in a classic Galvan corset dress at the Zoolander 2 premiere in NYC last night #jenniferaniston #zoolander2 #movieoftheyear A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Feb 10, 2016 at 7:54am PST
Glamour Tíska Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour