Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 04:30 Heidi Klum í Marchesa. Hún var enn og aftur ekki að heilla. Glamour/getty Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour