Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 02:45 Glamour/getty Þeir voru ekki að taka mikla sénsa á rauða dreglinum þetta árið strákarnir. Svartur smóking var mjög vinsæll, ásamt svörtu flaueli. Jared Leto skar sig þó úr og tók Harry Styles á þetta og var í Gucci frá toppi til táar og skipti slaufunni út fyrir blóm um hálsinn. Það var þó hinn níu ára Jacob Trembley sem stal senunni, og krúttaði yfir sig í Armani jakkafötum.Uppáhaldið okkar Jacob Trembley í ArmaniLeonardo DiCaprio í ArmaniMicahel FassbenderJared Leto í GucciThe WeekndEddie Redmayne í Alexander McQueenSam Smith í Dunhall Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Þeir voru ekki að taka mikla sénsa á rauða dreglinum þetta árið strákarnir. Svartur smóking var mjög vinsæll, ásamt svörtu flaueli. Jared Leto skar sig þó úr og tók Harry Styles á þetta og var í Gucci frá toppi til táar og skipti slaufunni út fyrir blóm um hálsinn. Það var þó hinn níu ára Jacob Trembley sem stal senunni, og krúttaði yfir sig í Armani jakkafötum.Uppáhaldið okkar Jacob Trembley í ArmaniLeonardo DiCaprio í ArmaniMicahel FassbenderJared Leto í GucciThe WeekndEddie Redmayne í Alexander McQueenSam Smith í Dunhall
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour