Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2016 14:28 Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari „hefðu ekki sambærileg atriði ekki fengið að sjást.“ Fátt hefur vakið meiri athygli undanfarna daga en útganga Ágústu Evu Erlendsdóttur úr Vikunni á föstudagskvöld. Eins og greint hefur verið frá var það undir atriði sem rappsveitin Reykjavíkurdætur flutti og framdi. Ágústa Eva hefur tjáð sig um málið, sagt að sér hafi ofboðið atriðið, sér hafi liðið eins og sér hafi verið nauðgað, hún hafi ekki verið ráðin til að taka þátt í lágkúru sem þessari.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Það var auðvitað alveg sjálfsagt hjá Ágústu Evu að ganga út ef henni leið illa undir stuðandi atriði Reykjavíkurdætra. Útgangan sjálf er kannski líka stuðandi gjörningur?,“ spyr Gísli Marteinn á Facebook í dag. Hann bætir við að atriði rappsveitarinnar sé hinsvegar „ágætur fulltrúi í langri sögu umdeildra tónlistaratriða á Rúv, þar sem ýmsir betri borgarar hafa móðgast ofan í tær,“ eins og hann orðar það. Tiltekur hann í því samhengi nokkur dæmi úr sögu sjónvarpsins; þegar útvarpsráð ákvað að sýna ekki þáttinn „Það eru komnir gestir“ árið 1975 vegna „argasta guðlasts“ Megasar, „Poppstjarna Bubba sem gaf áhorfendum fokkmerki 1981, Kuklið þar sem Björk var með óléttubumbu út í loftið 1986. Nær okkur í tíma hafa Mínus, Rottweilerhundar og hið stórkostlega listaverk Silvía Nótt hneykslað - hvert á sinn hátt,“ segir Gísli.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ „Rétt eins og Ágústa Eva hefur fólk auðvitað fullan rétt á að hneykslast, en mikið væri saga okkar fátækari ef þessi hneykslanlegu atriði hefðu ekki fengið að sjást.“ Það var auðvitað alveg sjálfsagt hjá Ágústu Evu að ganga út ef henni leið illa undir stuðandi atriði Reykjavíkurdætra. Ú...Posted by Gisli Marteinn Baldursson on Sunday, 28 February 2016 Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari „hefðu ekki sambærileg atriði ekki fengið að sjást.“ Fátt hefur vakið meiri athygli undanfarna daga en útganga Ágústu Evu Erlendsdóttur úr Vikunni á föstudagskvöld. Eins og greint hefur verið frá var það undir atriði sem rappsveitin Reykjavíkurdætur flutti og framdi. Ágústa Eva hefur tjáð sig um málið, sagt að sér hafi ofboðið atriðið, sér hafi liðið eins og sér hafi verið nauðgað, hún hafi ekki verið ráðin til að taka þátt í lágkúru sem þessari.Sjá einnig: Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu „Það var auðvitað alveg sjálfsagt hjá Ágústu Evu að ganga út ef henni leið illa undir stuðandi atriði Reykjavíkurdætra. Útgangan sjálf er kannski líka stuðandi gjörningur?,“ spyr Gísli Marteinn á Facebook í dag. Hann bætir við að atriði rappsveitarinnar sé hinsvegar „ágætur fulltrúi í langri sögu umdeildra tónlistaratriða á Rúv, þar sem ýmsir betri borgarar hafa móðgast ofan í tær,“ eins og hann orðar það. Tiltekur hann í því samhengi nokkur dæmi úr sögu sjónvarpsins; þegar útvarpsráð ákvað að sýna ekki þáttinn „Það eru komnir gestir“ árið 1975 vegna „argasta guðlasts“ Megasar, „Poppstjarna Bubba sem gaf áhorfendum fokkmerki 1981, Kuklið þar sem Björk var með óléttubumbu út í loftið 1986. Nær okkur í tíma hafa Mínus, Rottweilerhundar og hið stórkostlega listaverk Silvía Nótt hneykslað - hvert á sinn hátt,“ segir Gísli.Sjá einnig: Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ „Rétt eins og Ágústa Eva hefur fólk auðvitað fullan rétt á að hneykslast, en mikið væri saga okkar fátækari ef þessi hneykslanlegu atriði hefðu ekki fengið að sjást.“ Það var auðvitað alveg sjálfsagt hjá Ágústu Evu að ganga út ef henni leið illa undir stuðandi atriði Reykjavíkurdætra. Ú...Posted by Gisli Marteinn Baldursson on Sunday, 28 February 2016
Tengdar fréttir Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Ágústa Eva: Leitaði uppi kannabisræktanir með fíknó Ágústa Eva segir frá vöktunum með fíkniefnadeild lögreglunnar. Hún segir samkeppnina í leikhúsunum mikla og að stundum verði baknag. Hún ræðir breytingar á einkalífi sínu og af hverju hún sagði upp í Þjóðleikhúsinu. 27. febrúar 2016 07:30
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva fær að kenna á Kylfunni „Þessi setning „hvað ef karlar gerðu þetta“ eru ekki rök, heldur fáviska.“ 27. febrúar 2016 15:16
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45