Bayern náði ellefu siga forskoti með öruggum sigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 16:45 Leikmenn Bayern fagna marki Kingsley Coman í dag. Vísir/Getty Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen
Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira