Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour