Muse með tónleika á Íslandi í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 10:34 Matt Bellamy, söngvari Muse, á tónleikum í Róm sumarið 2013. Mynd/Hans Peter Van Velthoven Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Sveitin hélt tónleika á sama stað þann 10. desember árið 2003 en Muse hefur í áraraðir verið ein vinsælasta rokksveit heims. Miðasala á tónleikana hefst þann 8. mars en nánar verður tilkynnt um útfærslu hennar eftir helgi. „Þeir héldu tónleika hérna með góðum árangri og ætla nú að endurtaka leikinn. Þeir eru búnir að stækka og stækka og voru alltaf á leiðinni aftur,“ segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldarinn, á Rás 2 í morgun, en hann stóð einnig að tónleikunum fyrir 13 árum. Þorsteinn sagði að til stæði að stilla miðaverðinu í hóf. „Tónleikarnir verða um hásumar og verður slegið til mikillar veislu með grillsvæði og bjórtjöldum í kringum Laugardalshöllina.“ Hér að neðan má sjá tónleika með sveitinni sem voru í Róm árið 2013. MUSE með tónleika á Íslandi í ágúst.Breska rokkhljómsveitin MUSE hefur boðað komu sína til Íslands sumarið...Posted by Mr. Destiny / Hr. Örlygur on 26. febrúar 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Sveitin hélt tónleika á sama stað þann 10. desember árið 2003 en Muse hefur í áraraðir verið ein vinsælasta rokksveit heims. Miðasala á tónleikana hefst þann 8. mars en nánar verður tilkynnt um útfærslu hennar eftir helgi. „Þeir héldu tónleika hérna með góðum árangri og ætla nú að endurtaka leikinn. Þeir eru búnir að stækka og stækka og voru alltaf á leiðinni aftur,“ segir Þorsteinn Stephensen, tónleikahaldarinn, á Rás 2 í morgun, en hann stóð einnig að tónleikunum fyrir 13 árum. Þorsteinn sagði að til stæði að stilla miðaverðinu í hóf. „Tónleikarnir verða um hásumar og verður slegið til mikillar veislu með grillsvæði og bjórtjöldum í kringum Laugardalshöllina.“ Hér að neðan má sjá tónleika með sveitinni sem voru í Róm árið 2013. MUSE með tónleika á Íslandi í ágúst.Breska rokkhljómsveitin MUSE hefur boðað komu sína til Íslands sumarið...Posted by Mr. Destiny / Hr. Örlygur on 26. febrúar 2016
Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira