Þeir áttu rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 21:30 Okkar maður, Justin Bieber er með trendin á hreinu og mætti í bomber jakka. Glamour/getty Strákarnir sem mættu á Brit Awards í London í kvöld stóðu sig mun betur í klæðavali en stelpurnar á rauða dreglinum. Þeir hljóta allir að vera með góða stílista, því næstum enginn þeirra steig feilspor. Okkar maður Justin Bieber fylgdi bomber jakka trendinu og mætti í einum skreyttum pálmatrjám þegar hann tók lagið með breska tónlistarmanninum James Bay, sem var einnig flottur í öllu svörtu. Einnig í miklu uppáhaldi hjá ritstjórn Glamour er upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Mark Ronson, en hann hefur ekki klikkað á rauða dreglinum hingað til. En hvað finnst lesendum, eruð þið sammála?Olly Murs og Craig David tóku sig vel út í bláuMark Ronson hefur sjaldan stigið feilspor í fatavali og var engin breyting á því nú.Fyrirsætan Lucky Blue Smith var flottur í rauðu.2/4 af One Direction, Louis Tomlinson og Liam Payne, báðir í Christian Louboutin skóm.James Bay flottur í klassískum svörtum fötum, og að sjálfsögðu með hatt.Útvarpsstjarnarn Nick Grimshaw var í skemmtilegum jakkafötum og með bleikt hár.Jesse Hughes úr Eagles of Death Metal mætti í hvítum fötum með rauðbleik gleraugu. Skemmtileg samsetning.Fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur og klikkaði ekki í svörtum tvíhnepptum jakka við gráar buxur. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour
Strákarnir sem mættu á Brit Awards í London í kvöld stóðu sig mun betur í klæðavali en stelpurnar á rauða dreglinum. Þeir hljóta allir að vera með góða stílista, því næstum enginn þeirra steig feilspor. Okkar maður Justin Bieber fylgdi bomber jakka trendinu og mætti í einum skreyttum pálmatrjám þegar hann tók lagið með breska tónlistarmanninum James Bay, sem var einnig flottur í öllu svörtu. Einnig í miklu uppáhaldi hjá ritstjórn Glamour er upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Mark Ronson, en hann hefur ekki klikkað á rauða dreglinum hingað til. En hvað finnst lesendum, eruð þið sammála?Olly Murs og Craig David tóku sig vel út í bláuMark Ronson hefur sjaldan stigið feilspor í fatavali og var engin breyting á því nú.Fyrirsætan Lucky Blue Smith var flottur í rauðu.2/4 af One Direction, Louis Tomlinson og Liam Payne, báðir í Christian Louboutin skóm.James Bay flottur í klassískum svörtum fötum, og að sjálfsögðu með hatt.Útvarpsstjarnarn Nick Grimshaw var í skemmtilegum jakkafötum og með bleikt hár.Jesse Hughes úr Eagles of Death Metal mætti í hvítum fötum með rauðbleik gleraugu. Skemmtileg samsetning.Fyrirsætan David Gandy er alltaf flottur og klikkaði ekki í svörtum tvíhnepptum jakka við gráar buxur.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour