Þær hafa engu gleymt Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2016 11:45 Glamour/getty Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour
Breska stúlknasveitin All Saints, sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum, mættu óvænt á Elle Style Awards sem haldin voru hátíðleg í London í gærkvöldi. Þær höfðu svo sannarlega engu gleymt þegar þær stigu á svið í Adidas buxunum og Adidas Superstar skónum og var ekki að sjá að hátt í tuttugu ár væru síðan þær voru á hátindi ferils síns. Gestir Elle style awards kunnu vel að meta óvæntu gestina og ætlaði fagnaðarlátunum ekki að linna. All Saints tilkynntu fyrir skemmstu að þær væru að gefa út nýja plötu í apríl og kom fyrsta lagið af henni On A Strike út á þriðjudag. Frowing All Saints #ellestyleawards A video posted by Lou Teasdale (@louteasdale) on Feb 24, 2016 at 2:50am PST
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour