Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour